Landskerfi bókasafna leitar að sérfræðingi til að sinna og þróa áfram sérfræðiþjónustur við bókasöfnin á Íslandi á grunni bókasafnakerfanna Gegnir og Leitir.