Main content
main
Prófanir
28.05.2021
Prófanir á gögnum í Alma í 24. - 27. maí 2022
Hér er hægt að nálgast prófunarskjöl fyrir gagnaprófanir. Athugið að um tværi mismundandi útgáfur er að ræða eftir safnahópum.
- Háskólar (aðrir en Lbs-Hbs) og Landspítali - Gagnaprófanir - starfsmenn háskóla
data_testing_checklist_-_starfsmenn_haskola_annarra_en_lbs.xlsx
- Almenningsbókasöfn - Gagnaprófanir - stærri almenningsbókasöfn
data_testing_checklist_-_starfsmenn_staerri_almenningsbokasafna.xlsx
- Minni almenningsbókasöfn, grunn- og framhaldskólasöfn sem og önnur lítil söfn - Gátlisti minni söfn
vidtokuprofanir_gagna_lett_.docx
Glærur frá undibúningsfundi 23. maí,
Eldra efni
Fyrst þarf að prófa gögnin og svo þarf að prófa virknina. Niðurstöður gagnaprófanna þarf að skjala og senda til starfsfólks Landskerfis bókasafna til frekari greiningar sem síðan áframsendir upplýsingarnar til Ex Libris til úrvinnslu. Hér eru upplýsingar um hvernig skuli standa að prófunum:
Kennsluefni á vef Ex Libris
Á vef Ex Libris eru stuttar kynningar á hinum ýmsu þáttum Alma í Getting to know Alma. Í Alma Essentials er svo farið dýpra í hvern þátt.
horizontal
print-links
