2

Main content

main

Staða verkefnisins

Í lok maí 2021 var gerð fyrsta keyrsla á gögnunum í Gegni og þau sett inn í Alma. Þá hófust prófanir til að fullvissa sig um að öll gögn hafi skilað sér rétt inn í kerfið.

Í október 2021 var seinni prófunarhleðsla á gögnunum inn í Alma kerfið.

Gangsetning kerfis er áætluð dagana 9. -13. júní 2022.  Kynningarfundir voru haldnir um mánaðarmótin apríl-maí og eru glærur frá þeim fundi aðgengilegar á meðfylgjandi krækju 

 

Tæknileg gangsetningaráætlun framleiðanda, Ex Libris, svokallað "Cutover plan", sjá 

 

horizontal

fblikebutton_dynamic_block