2

Main content

main

Gegnir

Gegnir er aðalvinnutæki bókasafnanna. Í honum er að finna allar bókfræðiupplýsingar og yfirlit um eintök og útlán.

Teknar hafa verið saman íslenskar leiðbeiningar um flesta þætti kerfisins, sem miða að því að létta starfsfólki bókasafnanna vinnu sína. Leiðbeiningarnar eru uppfærðar þegar breytingar verða á kerfinu eða verkferlum. 

Einnig er hægt að nálgast Staff User Guide frá framleiðanda kerfisins (pdf).

horizontal

fblikebutton_dynamic_block