Árslokatölfræði 2018 [1]
Árslokatölfræði fyrir aðildarsöfn Gegnis 2018 er komin á vefinn. Í árslokatölfræðinni er settar fram mælanlegar stærðir í Gegni svo sem fjöldi útlána, lánþega, eintaka og titla á ársgrundvelli. Fjöldi útlána jókst um 3% á milli áranna 2017 og 2018.  Þetta er töluverður viðsnúningur þar sem útlán Gegnissafna höfðu dregist saman á hverju ári frá 2011, sjá töflu í fréttatilkynningu:
Fréttatilkynning árslokatölfræði 2018
 arslokatolfraedi_2018_frett_a_vef.pdf [2]
arslokatolfraedi_2018_frett_a_vef.pdf [2]Image: 

Highlight on frontpage: 
0
