Aðalfundur Landskerfis bókasafna hf. var haldinn 29. júní 2022 í húsakynnum félagsins. Á dagskrá voru hefðbundin aðalfundarstörf.