Fyrsti áfangi af árslokatölfræði Gegnis er nú tilbúinn. Að þessu sinni er tölfræðin tvíþætt, annars vegar úr gamla Gegni (Aleph kerfinu) og hins vegar úr nýja Gegni (Alma kerfinu).