Kynningar á nýju bókasafnskerfi á notendaráðstefnu Aleflis [1]
Á ráðstefnu sem notendafélag Gegnis, Alefli, stóð fyrir á dögunum héldu starfsmenn Innovative Interfaces kynningu á fyrirtækinu og bókasafnskerfinu. Starfsmenn Landskerfis bókasafna fóru yfir tillögur um staðsetningu bókasafna í nýju kerfi og fleira. Hægt er að nálgast kynningarnar á heimasíðu Aleflis, https://alefli.is/index.php?page=notendaradstefna-2019 [2].
Image:

Highlight on frontpage:
0