Samningur um kaup á nýju bókasafnskerfi [1]
Þann 28. maí síðastliðinn undirritaði Landskerfi bókasafna hf. samning við Innovative Interfaces Global Ltd. um kaup á nýju bókasafnskerfi. Kerfið kemur í stað þess hugbúnaðar sem Gegnir byggir á dag. Stefnt er að því að nýja kerfið verði innleitt á árinu 2020.
Á myndinni eru frá vinstri talið: Brad Rogers umsjónarmaður kerfisinnleiðingar hjá Innovative, Sveinbjörg Sveinsdóttir framkvæmdastjóri Landskerfis bókasafna hf. og Colin Carter sölustjóri Innovative í Evrópu.
Image:

Highlight on frontpage:
0