Athugið: Breytt staðsetning námskeiða [1]
Námskeiðin fimmtudaginn 20. og föstudaginn 21. febrúar næstkomandi verða haldin í fyrirlestrasal Þjóðarbókhlöðunnar og ekki í húsnæði Landskerfis bókasafna, að ósk Landsbókasafnsins.
Highlight on frontpage:
0