Jólakveðja frá Landskerfi bókasafna hf. [1]
Nú er farið að halla í hátíðir og það er hefð hjá Landskerfi bókasafna að starfsmenn gefi sér tíma einn eftirmiðdag og skrifi á jólakort til vina og samstarfsaðila. Það má segja að þessi viðburður marki að ákveðnu leiti upphaf aðventunnar hjá Landskerfinu.
Í framhaldi vill Landskerfi bókasafna senda aðventukveðju til vina og samstarfsaðila nær og fjær. Vakin er athygli á því að skrifstofan verður lokuð á aðfangadag og gamlársdag.
Image:

Highlight on frontpage:
0