Námskeið í janúar og febrúar. [1]
Nálægt 200 manns sóttu námskeið og kynningar okkar um nýja bókasafnskerfið í janúar og febrúar. Nú er verið að dreifa biðlarabúnaði fyrir söfn sem nota gamla Gegni og kerfisvefurinn er nálægt því að vera tilbúinn til prófunar.
Highlight on frontpage:
0