Tilnefningar í Skráningarráð Gegnis [1]
Anna Sveinsdóttir frá Bókasafni Náttúrufræðistofnunar, Gunnhildur Loftsdóttir frá Bókasafni Seltjarnarness, Sigrún Jóna Marelsdóttir frá Landsbókasafni Íslands-Háskólabókasafni og Þóra Sigurbjörnsdóttir frá Borgarbókasafni Reykjavíkur hafa verið skipaðar í Skráningarráð Gegnis fyrir starfsárið 2010 til 2011.
Landskerfi bókasafna skipar í ráðið að fengnum tilnefningum frá Alefli og Landsbókasafni Íslands - Háskólabókasafni.
Highlight on frontpage:
0