Landskerfi flutt á nýjan stað [1]
Nú erum við flutt. Fórum þó ekki langt, úr Katrínartúni 2, húsinu hægra megin á myndinni yfir í Katrínartún 4, vinstra megin á myndinni.
Uppfærðar upplýsingar um staðsetningu má finna á síðunni okkar https://landskerfi.is/um-okkur/fyrirtaekid/stadsetning/stadsetning [2]
Starfsfólk Landskerfis bókasafna
Image:

Highlight on frontpage:
0