Nýr þjónustusamningur [1]
Flestir viðskiptavinir hafa nú fengið sendan nýjan þjónustusamning, en á síðasta ári var ákveðið að ráðast í endurgerð samninganna með það að leiðarljósi að staðla þá og skerpa á ákvæðum um þjónustu ofl. Allir samningar eru nú verðtryggðir. Til upplýsingar eru tveir viðauka samningsins nú birtir á heimasíðu félagsins. Hér er um að ræða Staðlaðar skýrslur úr Gegni og Gjaldskrá félagsins á nýju ári.
Highlight on frontpage:
0