Gegnir lokaður til 11. júní [1]
Vegna vinnu við uppfærslu Gegnis í útgáfu 18 og gangsetningu nýrrar vefgáttar gegnir.is, verður bæði kerfið og vefgáttin lokuð fram til 11. júní næstkomandi.
Frekari upplýsingar um verkefnið er að finna í aðgerðaráætlun. Tilkynningar um framvindu og annað verða sendar út á almennan póstlista Landskerfisins.
Highlight on frontpage:
0