Námskeiðsáætlun haustins 2008 [1]
Senn líður að hausti og að venju bjóðum við upp á fjölbreytt námskeið í notkun Gegnis, bæði fyrir nýja starfsmenn og söfn og einnig þá sem lengra eru komnir í notkun kerfisins.
Námskeiðsáætlunina er að finna í meðfylgjandi skjali.
Áhugasömum er bent á að skrá sig tímanlega á námskeiðin á heimasíðunni.
Highlight on frontpage:
0