gegnir.is fær aðgengisvottun [1]
Leitarvefurinn gegnir.is er nú kominn með vottun frá fyrirtækinu Sjá ehf. um að gegnir.is standist kröfur um aðgengi fyrir fatlaða. Um er að ræða vottun fyrir forgang 1 [2]. Vottunin gildir bæði fyrir íslenska og enska hluta vefsins.
Nánar um aðgengisstefnu vegna gegnir.is.
Highlight on frontpage:
0