Nýr bæklingur fyrir gegnir.is [1]
Útbúinn hefur verið nýr leiðbeiningabæklingur fyrir gegnir.is. Bæklingurinn tekur mið af breytingum sem urðu þegar ný útgáfa af vefnum var tekinn í notkun um miðjan júnímánuð. Bæklingnum verður dreift til aðildarsafna Gegnis í byrjun ágúst. Nánar verður gert grein fyrir málinu í tölvuskeyti sem sent verður á póstlista Landskerfisins.
Highlight on frontpage:
0