Notendahandbók á ensku [1]
Notendahandbók Gegnis á ensku fyrir útgáfu 18 (Aleph Staff User Guide 18.01) hefur nú verið gerð aðgengileg á Þjónustuvef Landskerfis bókasafna.
Annars vegar er hægt að skoða einstaka kafla notendahandbókarinnar, og hins vegar bókina í heild sinni (athugið að bókin í heild sinni telur tæpar eitt þúsund blaðsíður!).
Highlight on frontpage:
0