Vélræn innkeyrsla á nemendalistum - leiðbeiningar á þjónustuvef [1]
Landskerfi bókasafna býður skólabókavörðum upp á þá þjónustu að mynda lánþegaréttindi vélrænt í kerfinu fyrir alla nemendur og starfsmenn skólans. Einnig er hægt að uppfæra bekkjarupplýsingar. Nánari leiðbeiningar er að finna á þjónustuvef.
Highlight on frontpage:
0