Nýr starfsmaður hefur störf [1]
Fanney Sigurgeirsdóttir, hefur verið ráðin til starfa sem kerfisbókavörður hjá Landskerfi bókasafna.
Fanney, sem er bókasafns- og upplýsingafræðingur að mennt, lauk nýlega framhaldsnámi í upplýsingatækni frá University College London.  Hún hefur m.a. starfað á bókasafni Landspítala, hjá RUV og síðast hjá Landsbókasafni Íslands - Háskólabókasafni.  Fanney mun á árinu 2009 leysa þjónustustjóra af að hluta til, en einnig sinna nýjum verkefnum hjá fyrirtækinu.  Við bjóðum Fanneyju innilega velkomna til starfa! 
Highlight on frontpage: 
0
