Nýjar leiðbeiningar á þjónustuvef [1]
Hægt er að nálgast ýmsar nýjar og/eða endurbættar leiðbeiningar á þjónustuvef Landskerfis bókasafna, þar með taldar:
- Vélræn innkeyrsla á nemendalistum skóla [2].
- Leitargluggi til að bjóða upp á leit í gegnir.is beint af heimasíðu safns [3].
- Mínar síður á ensku - notendasnið fyrir erlenda lánþega.
- Vinnureglur um skráningu birgja í aðfangaþætti.
Highlight on frontpage:
0