Bibsys gagnagrunnurinn orðinn aðgengilegur úr Gegni [1]
Athygli skrásetjara Gegnis er vakin á því að nú er hægt að veiða bókfræðifærslur ókeypis úr norska gagngrunninum Bibsys. Leitað er í biðlara Gegnis og færslurnar fluttar beint yfir í skráningarþátt. Leiðbeiningar um flutning á færslum er að finna á þjónustuvef Landskerfis bókasafna.
Highlight on frontpage:
0