Ertu áskrifandi að fréttum frá Landskerfi bókasafna? [1]
Neðst á heimasíðu Landskerfis bókasafna, er að finna "RSS fréttir". Hér getur þú gerst áskrifandi að fréttum sem settar eru inn á heimasíðu Landskerfis bókasafna. Í hvert skipti sem ný frétt er sett á heimasíðuna birtist hún í þínum RSS lesara.
Highlight on frontpage:
0