Rafrænt efni á gegnir.is [1]
Rafrænt efni á gegnir.is hefur nú verið gert sýnilegra en áður var. Í niðurstöðulista birtist sérstakt tákn ef rafrænn aðgangur að efninu er í boði. Einnig er tengill í leit að rafrænu efni á forsíðu gegnir.is og hægt er að afmarka við efnistegundina ‘Rafrænt efni’ í ítarleit. Athugið þó að rafrænt efni getur jafnframt verið aðgengilegt prentað á ýmsum bókasöfnum.
Highlight on frontpage:
0