Gegnir - kerfisvinna vegna þjónustupakka ofl. [1]
Frá áramótum hefur Landskerfi bókasafna staðið í umfangsmikilli kerfisvinnu vegna Gegnis. Kerfinu hefur þegar verið lokað tvisvar sinnum og enn mun þurfa að loka því til þess að ljúka þeirri vinnu sem fyrir liggur. Í fylgiskjali með frétt er gert grein fyrir þessum kerfisverkefnum, sem eru lagfæringar á bókfræðifærslum í Gegni, lyklun bókfræðigrunns og uppsetning þjónustupakka.
Vinsamlegast athugið að vegna kerfisvinnu verður Gegni lokað miðvikudagskvöldið 17. febrúar næstkomandi. Kerfið verður opnað aftur um hádegisbil næsta dag, fimmtudaginn 18. febrúar.
Highlight on frontpage:
0