Tilraunaaðgangur að WebDewey [1]
Náðst hafa samningar við OCLC, um að söfn sem í dag eru aðilar að samningi Landskerfis bókasafna um færsluveiðar og leitir í OCLC WorldCat, geti einnig notað vefaðgang OCLC að Dewey Decimal Classification (DDC), WebDewey, út júní 2010. Nánar er hægt að fræðast um WebDewey á vefslóðinni WebDewey.
Highlight on frontpage:
0