Gegnir - Árslokatölfræði 2009 [1]
Mikillar eftirvæntingar hefur gætt hjá Landskerfi bókasafna um niðurstöður árslokatölfræði Gegnis árið 2009. Áhugaverðast var að kanna hvort efnahagskreppan hafi haft áhrif á fjölda útlána, fjölda lánþega og aðrar mælanlegar stærðir í Gegni. Þegar litið er á tölur fyrir Gegni í heild er ljóst að stöðug aukning er á milli ára.
Árslokatölfræðin [2] er aðgengileg á þjónustuvef Landskerfis bókasafna.
Highlight on frontpage:
0