Skrifstofa Landskerfis bókasafna opnar í Höfðatúni 2 [1]
Skrifstofa Landskerfis bókasafna hefur nú tekið til starfa í Höfðatúni 2. Þessa vikuna munu starfsmenn koma sér fyrir á nýjum stað samhliða því að vinna úr þjónustubeiðnum. Þjónustusíminn er sem endranær 514-5050.
Highlight on frontpage:
0