Tölulegar upplýsingar úr bókfræðigrunni Gegnis fyrir árið 2009 [1]
Tekinn hefur verið saman greinargerð um söfnun tölulegra upplýsinga úr bókfræðigrunni Gegnis fram til loka árs 2009. Þetta er sambærileg samantekt og "Tölur úr bókfræðigrunni Gegnis - Greinargerð um söfnun og úrvinnslu tölulegra upplýsinga til ársloka 2008". Tölfræðin tekur til heildarskráningar í bókfræðigrunninn án tillits til einstakra aðildarsafna. Greinargerðin er afrakstur samstarfs Landsbókasafns og Landskerfis bókasafna. Nálgast má greinargerðirnar á slóðinni Bókfræði Gegnis [2].
Highlight on frontpage:
0