Leiðbeiningar í kjölfar kerfisvinnu [1]
Vegna viðhalds var Gegnir lokaður fimmtudagsmorguninn 12. ágúst. Tilkynning um opnun kerfisins var send út ásamt leiðbeiningum um uppfærslu biðlara, en brögð voru af því að hún bærist ekki söfnunum.
Leiðbeiningar um uppfærslu biðlara (starfsmannaviðmóts) eru nú aðgengilegar á heimasíðunni. Nauðsynlegt er uppfæra biðlarann í ÖLLUM starfsmannatölvum áður en byrjað er að vinna í Gegni.
Highlight on frontpage:
0