Nýr millisafnalánaþáttur í Gegni [1]
Teknar hafa verið saman upplýsingar um nýjan millisafnalánaþátt í Gegni en hann var innleiddur á dögunum. Nýi millisafnalánaþátturinn leysir af hólmi eldri kerfisþátt og gerir lán á milli safna í Gegni mun auðveldari en í fyrri kerfisþætti.
Highlight on frontpage:
0