Ráðið í stöðu forritara [1]
Barði Einarsson hefur verið ráðinn sem forritari á skrifstofu Landskerfis bókasafna. Hann hefur víðtæka þekkingu og reynslu af forritun og rekstri upplýsingatæknikerfa, og starfaði áður hjá Umferðarstofu.
Barði er boðinn velkominn til starfa!
Highlight on frontpage:
0