Kynntu þér Dewey í vefútgáfu 30. nóvember [1]
Boðið verður upp á kynningu á WebDewey þriðjudaginn 30. nóvember kl. 15:00. Um er að ræða vefkynningu sem Libbie Crawford, Dewey Decimal System, Product Manager hjá OCLC stýrir.
Hægt er að skrá sig á vefkynninguna á Fræðsla - Skráning.
Highlight on frontpage:
0