Nýtt Gegnisnámskeið í boði 17. febrúar [1]
Landskerfi bókasafna býður nú upp á sérhannað námskeið með þarfir sérfræðibókasafna í huga. Markmið námskeiðsins er að kynna bókasafnskerfið, gegnir.is og SFX krækjukerfið út frá þörfum sérfræðibókasafna.
Náttúrufræðihópurinn og stjórn Aleflis lögðu Landskerfi bókasafna lið við að móta dagskrá námskeiðsins.
Námskeiðsskráning fer fram á vef Landskerfis bókasafna.
Highlight on frontpage:
0