Færsluveiðar í danska gagnagrunninn DANBIB [1]
Sett hefur verið upp Z39.50 tenging við danska gagnagrunninn DANBIB, þar sem hægt er að “veiða” bókfræðifærslur ókeypis. Með þessari viðbót er nú mögulegt að sækja færslur frá öllum Norðurlöndunum án endurgjalds. Leiðbeiningar um flutning á færslum er að finna í Handbók skrásetjara [2] [og á þjónustuvef Landskerfis bókasafna].
Highlight on frontpage:
0