Nýjungar í samþættri leitargátt [1]
Á umliðnum vikum hefur verið unnið úr ýmsum athugasemdum sem okkur hafa borist frá notendum. Jafnframt hefur verið tekinn upp þjónustupakki frá framleiðanda. Stutt yfirlit yfir helstu viðbætur er að finna á Spurt og svarað [2].
Highlight on frontpage:
0