Breyting á samþykktum [1]
Á aðalfundi 25. maí síðastliðinn var samþykkt breyting á samþykktum Landskerfis bókasafna. Tilgangur félagsins er nú skilgreindur með eftirfarandi hætti: „að reka upplýsinga- og skráningarkerfi fyrir bókasöfn og eftir atvikum önnur söfn á Íslandi og veita þeim tengda sérfræðiþjónustu“. Hægt er að lesa sér til um þessi breytingu og margt fleira í skýrslu stjórnar 2011 [2].
Highlight on frontpage:
0