Uppfærð námskeiðsáætlun 2011-2012 [1]
Námskeiðsáætlun Landskerfis bókasafna fyrir starfsmenn aðildarsafna Gegnis hefur verið uppfærð. Meðal breytinga má nefna að dagsetningum nokkurra námskeiða hefur verið breytt. Námskeiðum sem er lokið birtast nú aftast í lista yfir námskeið.
Námskeiðsáætlunin, ásamt lýsingu á námskeiðunum liggur nú fyrir. Hægt er að skrá sig á námskeiðin á vef Landskerfis bókasafna, Fræðsla - Skráning.
Highlight on frontpage:
0