Afmælisráðstefna 11.11.11 [1]
Landskerfi bókasafna heldur upp á tíu ára afmæli sitt með ráðstefnu eftir hádegið 11. nóvember. Aðalfyrirlesari ráðstefnunnar verður Marshall Breeding forstöðumaður þróunar og rannsókna við Jean and Alexander Heard bókasafnið í Vanderbilt háskólanum í Bandaríkjunum.
Nánar verður tilkynnt um dagskrá þegar nær dregur.
Highlight on frontpage:
0