Opnað hefur verið fyrir skráningu á afmælisráðstefnu [1]
Afmælisráðstefna Landskerfi bókasafna verður haldin í Þjóðmenningarhúsi 11. nóvember kl. 13.30.
Skráning á ráðstefnuna fer fram á Fræðsla - Skráning. Ráðstefnan er öllum opin svo lengi sem húsrúm leyfir.
Frekari upplýsingar er að finna í dagskrá.
Highlight on frontpage:
0