Ljósmyndir frá afmælisráðstefnu [1]
Hægt er að skoða ljósmyndir sem teknar voru á afmælisráðstefnu Landskerfis bókasafna hf. þann 11. nóvember síðastliðinn á krækjunni Myndir [2] á heimasíðu Landskerfis [gamli vefur]. Ráðstefnan heppnaðist mjög vel og var fjölsótt. Telma Rós Sigfúsdóttir tók ljósmyndirnar.
Highlight on frontpage:
0