Ábendingarþjónusta í leitir.is [1]
Nú er boðið upp á ábendingarþjónustu (enska: Recommender Service) bæði í leitir.is og í SFX krækjukerfinu. Ábendingarþjónustan bendir notendum á skylt efni. Í leitir.is er þessi þjónusta eingöngu í boði fyrir rafrænar timaritsgreinar og er aðgengileg undir flipanum ‘ábendingar’.
Highlight on frontpage:
0