Kerfisflutningur að baki [1]
Lokið hefur verið við að flytja Gegni og leitir.is til nýs hýsingaraðila sem er Þekking ehf. Kerfin eru komin í fullan rekstur á nýjan leik.
Þar sem ekki var um kerfisuppfærslu að ræða þarf ekki að uppfæra biðlara né annað hjá aðildarsöfnum Gegnis. Leitir.is verður tekið niður í skamman tíma síðar í dag vegna afritunartöku.
Highlight on frontpage:
0