Innskráning í leitir.is - leiðbeiningar [1]
Gerðar hafa verið breytingar á innskráningu í leitir.is. Almennir notendur skrá sig inn með sama hætti og áður. Þeir notast við sjálfgefnu stillinguna undir „Háskólar:" og þurfa ekki að velja úr felliglugganum sem þar er í boði. Nemendur og starfsfólk háskóla munu þurfa að velja skólann sinn til að hafa aðgang að rafrænum séráskriftum þegar þau eru utan háskólasvæðisins.
Sjá leiðbeiningar á Innskráning. Notandanafn og lykilorð í leitir.is er það sama og í gegnir.is
Highlight on frontpage:
0