Andlát Önnu Torfadóttur fyrrum stjórnarkonu í Landskerfinu [1]
Tilkynnt hefur verið um andlát [2]Önnu Torfadóttur fyrrum borgarbókavarðar. Anna sat í stjórn Landskerfis bókasafna hf. nánast frá upphafi þess eða frá árinu 2002 til haustsins 2012. Hún átti mjög stóran þátt í uppbyggingu félagsins á tímabilinu. Hennar er nú sárt saknað. Aðstandendum Önnu vottum við okkar dýpstu samúð.
Highlight on frontpage:
0