Upptökur frá fræðslu- og umræðufundi skrásetjara 15. mars [1]
Upptökur frá fræðslu- og umfræðufundi skrásetjara sem haldinn var 15. mars eru komnar á síðu skráningarráðs [2].
Á fundinum flutti Telma Rós Sigfúsdóttir erindið Skyggnst bak við tjöldin, Gunnhildur Björnsdóttir hélt erindi um Tímarit í Skemmunni og erindi Hallfríðar Hr. Kristjánsdóttur bar heitið Skráning - ofskráning.
Highlight on frontpage:
0