Lokaskýrsla vinnuhópa fyrir þarfagreiningu arftaka Sarps 3 [1]
Undanfarna mánuði hefur verið í mótun lokaskýrsla vinnuhópa fyrir þarfagreiningu arftaka Sarps 3, og er hún nú aðgengileg öllum safnamönnum. Með henni verður nú hægt að öðlast innsýn í óskir og þarfir nýs skráningarkerfis.
Skýrslan er aðgengileg öllum á þjónustuvefnum okkar:
https://landskerfi.is/kerfin/arftaki-sarps-3/arftaki-sarps-3 [2]
Innskráning er ekki nauðsynleg.
Image:

Highlight on frontpage:
0