Breytingar á lykilorðum til innskráningar á gegnir.is og leitir.is [1]
Nú standa fyrir dyrum breytingar á umsýslu lykilorða til innskráningar á vefina gegnir.is [2] og leitir.is [3]. Ekki verður lengur hægt að styðja lykilorð sem innihalda kennitölu notanda, hluta úr henni eða einfaldar talnarunur á borð við 1234. Breytingarnar eru gerðar til að reyna að tryggja öryggi persónuupplýsinga lánþega.
Highlight on frontpage:
0