Samgöngustefna\n [1]
Landskerfi bókasafna hefur sett sér samgöngustefnu [2] og er markmið með henni að hvetja starfsfólk félagsins til að nota vistvænan og hagkvæman ferðamáta. Landskerfið gerir samgöngusamning við þá starfsmenn sem nota vistvænan samgöngumáta.
Highlight on frontpage:
0